Prjónabuxurnar frá Mushie er fullkomin blanda af þægindum og hlýju. Buxurnar eru úr lífrænni bómul og hentar fyrir viðkvæma húð.
Paraðu buxurnar saman með prjónapeysunni og sokkaskónum til að fullkomna útlitið.
Prjónalína Mushie veitir nauðsynlega hýju yfir köldu mánuðina en einnig anda efnin vel og því tilvalið til að nota allan ársins hring.
Um vöruna:
-
100% lífræn bómul
-
Stærðir: 3-6 mánaða og 6-9 mánaða
ATH.
Ef þú kaupir prjónapeysu og prjónabuxur færðu 15% afslátt
Afslátturinn kemur fram í checkout