⭐ RISA LAGERSALA Í GANGI NÚNA ⭐

Um okkur

Velkomin á minimarkids.is!

Minimar kids ehf. er íslensk vefverslun stofnuð sumarið 2021 af tveimur vinkonum. Við sáum tækifæri til að koma með sérvalin og vönduð barnaföt ásamt barnavörum frá nokkrum æðislegum vörumerkjum. Okkar markmið er að veita gott úrval af fallegum og tímalausum fatnaði ásamt öllu því helsta fyrir börn. Við leggjum mikla áherslu á að vörurnar séu á sanngjörnu verði ásamt því að veita góða og persónulega þjónustu.

Við erum stolt af því vöruúrvali sem við bjóðum upp á og vonumst til þess að viðskiptavinir verði jafn ánægðir.