40%
Dásamlegir og hlýjir sokkaskór fyrir þau minnstu frá Mushie. Fullkomin blanda af þægindum og hlýju. Sokkaskórnir eru úr lífrænni sherpa bómul og eru hentugir fyrir viðkvæma húð. Mjúkt bómullafóðrið heldur hita á litlum tásum.
Um vöruna:
-
Lífræn sherpa bómul
- Stærðir: 3-6 mánaða og 6-9 mánaða
Paraðu sokkaskóna við prjóna peysuna og prjóna buxurnar fyrir extra þægilegheit.
Prjóna lína Mushie veitir nauðsynlega hýju yfir köldu mánuðina en einnig anda efnin vel og því tilvalið til að nota allan ársins hring.
Ekki er ráðlagt að setja sokkaskóna í þvottavél